Framsetning framboðslista – leiðbeiningar landskjörstjórnar

Landskjörstjórn hefur útbúið almennar leiðbeiningar um framsetningu á framboðslistum við komandi alþingiskosningar, sem og eyðublöð.Tilgangurinn er að samræma framsetningu á framboðslistum og undirbúa yfirferð á þeim af hálfu yfirkjörstjórna og landskjörstjórnar.