Athugið: Þessar síður fjalla um alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.

  • Norðausturkjördæmi

Norðausturkjördæmi

Kjördæmið nær frá Fjallabyggð til Djúpavogshrepps og skulu þar vera níu kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti.

Sveitarfélög í kjördæminu

Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Akureyrarkaupstaður, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Norðurþing,Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur, Langanesbyggð, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.