Athugið: Þessar síður fjalla um alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.

  • nordvestur

Norðvesturkjördæmi

Norðvesturkjördæmi nær frá Akraneskaupstað til Akrahrepps og skulu þar vera sjö kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti.

Sveitarfélög í kjördæminu

Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Dalabyggð, Reykhólahreppur, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð, Húnaþing vestra, Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd, Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur.