Athugið: Þessar síður fjalla um alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.

  • sudur

Suðurkjördæmi

Kjördæmið nær frá sveitarfélaginu Hornafirði til sveitarfélagsins Voga og skulu þar vera níu kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti.

Sveitarfélög í kjördæminu

Sveitarfélagið Hornafjörður, Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Vestmannaeyjabær, Flóahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Reykjanesbær og Sveitarfélagið Vogar.