Athugið: Þessar síður fjalla um alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.

  • sudvestur

Suðvesturkjördæmi

Í kjördæminu skulu vera 11 kjördæmissæti og tvö jöfnunarþingsæti.

Sveitarfélög í kjördæminu

Hafnarfjarðarkaupstaður, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjarnarneskaupstaður, Mosfellsbær og Kjósarhreppur.