Athugið: Þessar síður fjalla um forsetakosningar 25. júní 2016.


Fréttir

Leiðbeiningarmyndband um atkvæðagreiðslu á kjördag

23.6.2016

Innanríkisráðuneytið hefur látið gera leiðbeiningarmyndband um framkvæmd atkvæðagreiðslu á kjördag. Er þar meðal annars sýnt hvernig kjósendur bera sig að þegar þeir koma á kjörstað og greiða atkvæði.