Athugið: Þessar síður fjalla um kosningu til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


Kosningakerfið


Fréttir

Úrslit kosninga til stjórnlagaþings - 30.11.2010

Landskjörstjórn hefur lokið talningu atkvæða í kosningum til stjórnlagaþings, er fram fóru laugardaginn 27. nóvember síðastliðinn. Meðfylgjandi er listi yfir þá 25 frambjóðendur sem hlutu kosningu, uppgjör landskjörstjórnar og skrá sem geymir upplýsingar um framkvæmd talningarinnar.

Lesa meira

Símavakt á kjördag - 26.11.2010

Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið verður með símavakt á kjördag vegna kosninga til stjórnlagaþings.

Lesa meira

Blindir, sjónskertir og þeir sem ekki geta fyllt út kjörseðil með eigin hendi kjósa með aðstoð að eigin vali - 26.11.2010

Ákveðið hefur verið að blindir, sjónskertir og þeir sem ekki geta fyllt út kjörseðil með eigin hendi geti notið aðstoðar við útfyllingu kjörseðils á kjördag.

Lesa meira

Eldri fréttir