Athugið: Þessar síður fjalla um kosningu til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


Fréttir

Símavakt á kjördag

26.11.2010

Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið verður með símavakt á kjördag vegna kosninga til stjórnlagaþings. Veittar eru almennar upplýsingar um framkvæmd kosninganna í síma 545 9040 og 545 9023 frá kl. 9-17 og í síma 898 2960 efir kl. 17.

Spurningum um kjörskrá er svarað hjá Þjóðskrá Íslands í síma 569 2900 frá kl. 10 - 22.