Athugið: Þessar síður fjalla um kosningu til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


Fréttir

Úrslit kosninga til stjórnlagaþings

30.11.2010

Landskjörstjórn hefur lokið talningu atkvæða í kosningum til stjórnlagaþings, er fram fóru laugardaginn 27. nóvember síðastliðinn. Meðfylgjandi er listi yfir þá 25 frambjóðendur sem hlutu kosningu, uppkjör landskjörstjórnar og skrá sem geymir upplýsingar um framkvæmd talningarinnar.

Sjá einnig nánar um talninguna hér á vef landskjörstjórnar.