Athugið: Þessar síður fjalla um kosningu til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


8. hluti - Frambjóðendur til stjórnlagaþings

8. hluti - Frambjóðendur til stjórnlagaþings

8. hluti - Frambjóðendur til stjórnlagaþings

Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur nú opnað vefsvæði með kynningu á frambjóðendum til stjórnlagaþings á vefnum kosning.is. Þar er líka að finna hjálparkjörseðil þar sem kjósendur geta raðað þeim frambjóðendum sem þeir hafa áhuga á að kjósa, prentað seðilinn út og tekið með sér á kjörstað. Einnig er unnið að gerð prentaðs kynningarefnis sem sent verður á hvert heimili í landinu þriðjudaginn 16. nóvember nk. og kynningarkjörseðils sem sendur verður öllum kjósendum sama dag.