Athugið: Þessar síður fjalla um kosningu til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


6. hluti - Afrit af kjörseðli sent hverjum kjósanda

6. hluti - Afrit af kjörseðli sent hverjum kjósanda

Afrit af kjörseðli sent hverjum kjósanda

Þá mun dómsmála- og mannréttindaráðuneytið dreifa til allra kjósenda í landinu afriti af kjörseðli, auðkenndum sem kynningarseðli, ásamt skýringum á því hvernig atkvæðagreiðslan fer fram. Þessi kynningarseðill skal jafnframt birtur á vefsíðu á vegum ráðuneytisins. Kynningarseðilinn má kjósandi fylla út og hafa með sér í kjörklefann.