Athugið: Þessar síður fjalla um kosningu til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


7. hluti - Kjörskrá

7. hluti - Kjörskrá

Kjörskrá

Kjörskrá verður unnin með sama hætti og við alþingiskosningar. Þjóðskrá Íslands sér um gerð kjörskrárstofna en samkvæmt lögum nr. 90/2010 eru á kjörskrárstofni allir íslenskir ríkisborgarar sem skráðir verða með lögheimili í tilteknu sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrá Þjóðskrár Íslands 6. nóvember 2010 og fæddir eru 27. nóvember 1992 og fyrr. Ennfremur eru á kjörskrárstofni þeir íslenskir ríkisborgarar sem flutt hafa lögheimili sitt til útlanda og uppfylla kosningarréttarskilyrði laga um kosningar til Alþingis.