Athugið: Þessar síður fjalla um sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014.


Hvar ertu á kjörskrá?

Kjósendur geta kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 2014. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Í öllum fjölmennustu sveitarfélögum landsins birtast einnig upplýsingar um kjörstaði og kjördeildir. Rúmlega 30 sveitarfélög eru tengd kjörskrá með þessum hætti.

Where are you registered to vote?

Voters can find out where they are registered to vote in the Local Government Elections on May 31st 2014. When the ID number is keyed in, name, legal domicile and municipality will appear. Often voters can see information about polling place and polling station as well. Just over 30 municipalities are linked to the electoral list in this way.