Athugið: Þessar síður fjalla um sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014.


Framboð í Blönduósbæ

J - Listi umbótasinnaðra Blönduósinga

Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Hörður Ríkharðsson Brekkubyggð 4 Fræðsluerindreki
2 Oddný María Gunnarsdóttir Brekkubyggð 12 Þjónustufulltrúi
3 Sindri Páll Bjarnason Neðri-Mýrum Bóndi
4 Harpa Hermannsdóttir Hólabraut 11 Sérkennari
5 Valdimar Guðmannsson Hlíðarbraut 1 Iðnverkamaður
6 Zanný Lind Hjaltadóttir Sturluhóli Sérfræðingur
7 Guðmundur A. Sigurjónsson Skúlabraut 4 Byggingafræðinemi
8 Erla Ísafold Sigurðardóttir Heiðarbraut 8 Stöðvarst. Íslandsp.
9 Bergþór Pálsson Heiðarbraut 6 Kjötiðnaðarmaður
10 Kristín Jóna Sigurðardóttir Hólabraut 9 Kennari
11 Pawel Mickiewicz Skúlabraut 16 Iðnverkamaður
12 Ingibjörg Signý Aadnegard Hlíðarbraut 3 Sjúkraliði
13 Hávarður Sigurjónsson Híðarbraut 4 Verslunarmaður
14 Halla Bernódusdóttir Mýrarbraut 5 Forstöðukona