Athugið: Þessar síður fjalla um þjóðaratkvæðagreiðslur.


Kjörstaðir

Sveitarstjórn ákveður kjörstað fyrir hverja kjördeild og á sama kjörstað mega vera fleiri en ein kjördeild. Kjörstað skal auglýsa almenningi með nægum fyrirvara.
Innanríkisráðuneytið safnar saman upplýsingar um kjörstaði þegar líður að kjördegi og birtir þær hér á vefnum.