Kosning.is

Kosningavefur innanríkisráðuneytisins

Á kosningavef innanríkisráðuneytisins er að finna upplýsingar um almannakosningar á Íslandi. Fyrir hverjar kosningar eru unnar upplýsingar um undirbúning og framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og atkvæðagreiðslu á kjördag auk þess sem birt er fræðsluefni af ýmsum toga er snertir kosningar.

Hér að neðan eru tenglar á vefsvæði síðastliðinna kosninga.