Fréttir

Kosningahandbók vegna komandi alþingiskosninga

12.10.2017

Dómsmálaráðuneytið hefur lögum samkvæmt gefið út handbók fyrir kjörstjórnir, kjörstjóra og aðra er starfa við framkvæmd kosninga.

Í bókinni er að finna stjórnarskrá lýðveldisins, uppfærð lög um kosningar til Alþingis, leiðbeiningar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu sjúkra og fleiri atriði.

Kosningahandbókin er einnig aðgengileg á rafrænu formi, sjá eftirfarandi tengil: