Fréttir

Nýjum listabókstaf úthlutað

6.10.2017

Dómsmálaráðuneytið hefur úthlutað listabókstaf fyrir stjórnmálasamtök sem ekki buðu fram lista við síðustu almennar alþingiskosningar 2016, sbr. auglýsingu nr. 857/2017 : M-listi: Miðflokkurinn.