Athugið: Þessar síður fjalla um alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.

Fréttir

Álit og tillögur kjörbréfanefndar Alþingis - 11.6.2013

Álit og tillögur kjörbréfanefndar Alþingis vegna ágreiningsatkvæða sem Alþingi bárust og kosningakæra vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013.

Lesa meira

Landskjörstjórn hefur úthlutað þingsætum og gefið út kjörbréf - 10.5.2013

Landskjörstjórn hefur farið yfir úrslit alþingiskosninganna 27. apríl 2013 og úthlutað þingsætum í samræmi við ákvæði laga um kosningar til Alþingis. Þá gaf landskjörstjórn  út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna.

Lesa meira

Fleiri fréttir