Athugið: Þessar síður fjalla um alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.

Fréttir

Álit og tillögur kjörbréfanefndar Alþingis - 11.6.2013

Álit og tillögur kjörbréfanefndar Alþingis vegna ágreiningsatkvæða sem Alþingi bárust og kosningakæra vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013.

Lesa meira

Landskjörstjórn hefur úthlutað þingsætum og gefið út kjörbréf - 10.5.2013

Landskjörstjórn hefur farið yfir úrslit alþingiskosninganna 27. apríl 2013 og úthlutað þingsætum í samræmi við ákvæði laga um kosningar til Alþingis. Þá gaf landskjörstjórn  út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna.

Lesa meira

Kosningavefurinn mikið heimsóttur - 29.4.2013

Kosningavefurinn var mikið heimsóttur í aðdraganda alþingiskosninganna og á kjördaginn 27. apríl. Tæplega 40.000 heimsóttu vefinn síðustu tvær vikurnar fyrir kosningarnar, þar af um 17.000 á kjördag. 

Lesa meira

Þjónusta á kjördag - 26.4.2013

Hér að neðan er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga á kjördag, s.s. um kjörskrár, kjörstaði og atriði er lúta að framkvæmd alþingiskosninganna á kjördag, 27. apríl 2013.

Lesa meira