Athugið: Þessar síður fjalla um alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.

Fréttir

Framboð við alþingiskosningar 27. apríl 2013

18.4.2013

Landskjörstjórn hefur birt auglýsingu um framboð við alþingiskosningar 27. apríl 2013. Alls eru 15 listar í framboði en 11 listar bjóða fram í öllum kjördæmum.

Á kjördæmasíðum hér á vefnum er að finna upplýsingar um framboð í hverju kjördæmi, tölfræðiupplýsingar og úrslit fyrri alþingiskosninga.

 

- Auglýsing landskjörstjórnar um framboð við alþingiskosningar 27. apríl 2013

- Exelskrá landskjörstjórnar með upplýsingum um framboðslista og frambjóðendur við alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.