Athugið: Þessar síður fjalla um alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.

Kjörstaðir

Upplýsingar um kjörstaði

Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við alþingiskosningarnar 27. apríl og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum.
Innanríkisráðuneytið er að safna saman upplýsingum um kjörstaði og leitast verður við að tengja í slíkar upplýsingar á vefjum sveitarfélaganna eftir því sem þær berast.

Kjörstaðir í sveitarfélögum

  • Akrahreppur
  • Blönduósbær
  • Borgarfjarðarhreppur - Kjörstaður er Hreppstofa. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur að minnsta kosti til 18:00.
  • Helgafellssveit - Kosið í félagsheimilinu Skildi, kjörfundur hefst kl. 12:00 og stendur til 18:00.
  • Kaldrananeshreppur - Kosið verður í grunnskólanum Drangsnesi.
  • Skaftárhreppur
  • Skagabyggð - Kosið verður á Steinnýjarstöðum. Kjörfundur hefst kl 12:00 og stendur til a.m.k. 17:00.
  • Tjörneshreppur