Athugið: Þessar síður fjalla um alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.

Tölfræði um alþingiskosningar

Ýmis áhugaverð tölfræði um alþingiskosningar, m.a. um kynjaskiptingu þingmanna, aldurssamsetningu frambjóðenda, úrslit á landsvísu og kjósendur. Hægt er að smella á neðangreindar myndir til að fá upplýsingar frá Datamarket úr gagnagrunnum Hagstofu Íslands og Þjóðskrár Íslands.

Tölfræði er varðar alþingiskosningarnar 2013

Annað áhugavert um þingmenn, frambjóðendur og kosningar


Kynjaskipting þingmanna frá 1963

Frambjóðendur eftir kyni og aldri

Kjósendur á hvern þingmann

Kosningaþátttaka

Kjósendur erlendis

Úrslit fyrri alþingiskosninga