Athugið: Þessar síður fjalla um forsetakosningar 25. júní 2016.


Fréttir

Skýrsla Hagstofu Íslands um forsetakjör 30. júní 2012

11.10.2012

Hagstofa Íslands hefur gefið út skýrslu um forsetakjör 30. júní 2012.  Við kosningarnar voru alls 235.743 á kjörskrá eða 73,8% landsmanna. Af þeim greiddu 163.294 atkvæði eða 69,3% kjósenda. Kosningaþátttaka karla var 65,8% en kvenna nokkru hærri, 72,7%. Hlutfall utankjörfundaratkvæða af greiddum atkvæðum var óvenjuhátt eða 23,4%.