Athugið: Þessar síður fjalla um forsetakosningar 25. júní 2016.


Fréttir

Upplýsingar á táknmáli

2.5.2016

Athygli er vakin á því að á vefnum eru upplýsingar á táknmáli um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna komandi forsetakosninga.