Athugið: Þessar síður fjalla um forsetakosningar 25. júní 2016.


Fréttir

Auglýsingar yfirkjörstjórna um móttöku meðmælendalista og útgáfu vottorða

4.5.2016

Yfirkjörstjórnir hafa að undanförnu auglýst í dagblöðum hvar og hvenær forsetaframbjóðendur geta skilað meðmælendalistum svo hægt sé að fara yfir þá og gefa vottorð um meðmælendur forsetaefna samkvæmt 4. gr. laga nr. 36/1945, um framboð og kjör forseta Íslands.

Nánari upplýsingar um skil frambjóðenda á meðmælendalistum og vottorð yfirkjörstjórna er að finna í meðfylgjandi auglýsingum.

Norðvesturkjördæmi

Norðausturkjördæmi

Suðurkjördæmi

Suðvesturkjördæmi

Reykjavíkurkjördæmi norður og suður