Athugið: Þessar síður fjalla um forsetakosningar 25. júní 2016.


Fréttir

Hvar á ég að kjósa?

8.6.2016

Kjósendur geta nú kannað hér á vefnum hvort og þá hvar þeir eru á kjörskrá við forsetakosningarnar 25. júní næstkomandi. 

Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Í mörgum tilvikum birtast einnig upplýsingar um kjörstað og kjördeild.