Athugið: Þessar síður fjalla um forsetakosningar 30. júní 2012.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


Fréttir

Skýrsla Hagstofu Íslands um forsetakjör 30. júní 2012 - 11.10.2012

Hagstofa Íslands hefur gefið út skýrslu sína um forsetakjör 30. júní 2012.  Við kosningarnar voru alls 235.743 á kjörskrá eða 73,8% landsmanna. Af þeim greiddu 163.294 atkvæði eða 69,3% kjósenda. Kosningaþátttaka karla var 65,8% en kvenna nokkru hærri, 72,7%. Hlutfall utankjörfundaratkvæða af greiddum atkvæðum var óvenjuhátt eða 23,4%.

Lesa meira

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag - 30.6.2012

Á vefnum syslumenn.is eru upplýsingar frá embættum sýslumanna um það hvert kjósendur geti snúið sér til að greiða atkvæði utan kjörfundar á kjördag víðs vegar um landið.

Lesa meira

Allar fréttir