Athugið: Þessar síður fjalla um forsetakosningar 30. júní 2012.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


Kjörgengi

Samkvæmt stjórnarskránni er hver 35 ára gamall maður, sem fullnægir skilyrðum kosningarréttar til Alþingis, að fráskildu búsetuskilyrðinu, kjörgengur til forseta Íslands. Samkvæmt lögum um framboð og kjör forseta Íslands sker Hæstiréttur Íslands úr ef ágreiningur er um kjörgengi frambjóðanda.