Athugið: Þessar síður fjalla um forsetakosningar 30. júní 2012.
        Smellið hér til að skoða upplýsingar í tengslum við alþingiskosningar 29. október 2016


Fréttir

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga

9.5.2012

Á vef utanríkisráðuneytisins er væntanlegum kjósendum bent á að hafa samband við ræðismenn áður en þeir koma til að kjósa. Einnig er athygli kjósenda vakin á því, að þeim ber sjálfum að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt í tæka tíð til viðkomandi kjörstjórnar á Íslandi.