Athugið: Þessar síður fjalla um sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014.


Fréttir

Leiðbeiningar fyrir framboð

13.3.2014

Þeir sem hyggjast bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum þurfa að huga að mörgu. Ítarlegar leiðbeiningar um framboð er að finna hér á síðunni.

Allar helstu upplýsingar eru í málaflokknum Leiðbeiningar þar sem fjallað er um framboð og algengar spurningar sem þeim tengjast.

Rétt er að minna sérstaklega á að framboðsfrestur rennur út kl. 12 á hádegi þann 10. maí 2014.

Til baka Senda grein