Athugið: Þessar síður fjalla um sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014.


Fréttir

Auglýsing um listabókstafi

3.4.2014

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing innanríkisráðuneytisins um skrá yfir heiti og listabókstafi þeirra framboða sem buðu fram í að minnsta kosti einu kjördæmi í kosningum til Alþingis árið 2013. Sjá auglýsingu hér.

Umfjöllun um úthlutun kjörstjórna á listabókstöfum fyrir sveitarstjórnarkosningar má nálgast hér.

Til baka Senda grein