Athugið: Þessar síður fjalla um sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014.


Fréttir

Kosningahandbók 2014

15.4.2014

Innanríkisráðuneytið hefur gefið út á prenti og á rafrænu formi kosningahandbók fyrir kjörstjórnir, kjörstjóra og aðra þá aðila sem starfa við framkvæmd sveitarstjórnarkosninga. Í bókinni er m.a. að finna lög um kosningar til sveitarstjórna með atriðisorðaskrá. Handbókinni verður dreift til hlutaðeigandi aðila innan tíðar en rafrænu útgáfuna má nálgast hér.
Til baka Senda grein