Athugið: Þessar síður fjalla um sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014.


Fréttir

Sýslumenn og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

2.5.2014

Á vefsíðu sýslumanna eru upplýsingar frá öllum sýslumannsembættum landsins um kjörstaði og afgreiðslutíma vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar sem nú stendur yfir. Greiða má atkvæði á skrifstofum og útibúum allra sýslumanna og öðrum þeim stöðum sem nefndir eru, á þeim tíma sem tilgreindur er. Sjá nánari upplýsingar á syslumenn.is.

Til baka Senda grein