Athugið: Þessar síður fjalla um sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014.


Leiðbeiningar

Leiðbeiningar

Hér má finna leiðbeiningar til kjósenda, til dæmis um kosningarétt, kjörgengi og atkvæðagreiðslu utan kjörfundar.
Einnig eru leiðbeiningar til frambjóðenda, til dæmis um frágang framboðslista, og til kjörstjórna og sveitarstjórna, meðal annars um túlkun laga. Þá eru hér tenglar á lista yfir formenn kjörstjórna í öllum sveitarfélögum og á kosningahandbók fyrir þá sem sem starfa við framkvæmd kosninga.