Athugið: Þessar síður fjalla um sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014.


Framboð í Sveitarfélaginu Skagafirði

D - Sjálfstæðisflokkur

Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Sigríður Svavarsdóttir Barmahlíð 11, Sauðárkróki Framhaldsskólakennari
2 Gunnsteinn Björnsson Hólmagrund 15, Sauðárkróki Framkvæmdastjóri
3 Gísli Sigurðsson Drekahlíð 2, Sauðárkróki Framkvæmdastjóri
4 Haraldur Þór Jóhannsson Enni, Sauðárkróki Bóndi
5 Guðný Hómfríður Axelsdóttir Víðigrund 11, Sauðárkróki Skrifstofumaður
6 Ásmundur Pálmason Fellstúni 20, Sauðárkróki Tæknifræðingur
7 Halla Ólafsdóttir  Héraðsdal, Sauðárkróki Umsj. maður gæðamála Ils.
8 Gróa Guðmunda Haraldsdóttir Skagfirðingabraut 24, Sauðárkróki Vistarstjóri
9 Ari Jóhann Sigurðsson Norðurbrún 1, Varmahlíð Forstöðumaður
10 Sigurlaug Ebba Kristjánsdóttir Kvistholti, Sauðárkróki Afgreiðslumaður
11 Ingibjörg Sigurðardóttir Dalatúni 14, Sauðárkróki Yogakennari
12 Hjörvar Árni Leósson  Laufholti, Hólum Bóndi
13 Bryndís Lilja Hallsdóttir Barmahlíð 11, Sauðárkróki BS í sálfræði
14 Bára Jónsdóttir Hólmagrund 7, Sauðárkróki Hársnyrtir
15 Finnur Sigurbjörnsson  Kirkjugötu 21, Hofsósi Stýrimaður
16 Emma Sif Björnsdóttir Sætúni 7, Hofsósi Kennari
17 Bjarni Haraldsson  Aðalgötu 22, Sauðárkróki Kaupmaður
18 Jón Magnússon Reykjum, Varmahlíð Verkfræðingur