Athugið: Þessar síður fjalla um sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014.


Framboð í Sveitarfélaginu Skagafirði

V - VG og óháðir

Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Bjarni Jónsson Raftahlíð 70, Sauðárkróki Fiskifræðingur
2 Hildur Magnúsdóttir Ríp lll, Sauðárkróki Atvinnuráðgj. og viðsk.fræðingur
3 Björg Baldursdóttir   Nátthaga 16, Sauðárkróki Grunnskólakennari
4 Valdimar Óskar Sigmarsson   Sólheimum, Sauðárkróki  Bóndi
5 Íris Baldvinsdóttir Gilstúni 10, Sauðárkróki Grunnskólakennari og þroskaþjálfi
6 Einar Þorvaldsson Sætúni 6, Hofsósi Tónlistarkennari
7 Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir Skógargötu 3b, Sauðárkróki Lista- og sölumaður
8 Úlfar Sveinsson  Syðri-Ingveldarstöðum, Sauðárkróki Bóndi
9 Helga Rós Indriðadóttir Hvíteyrum, Varmhlíð  Óperusöngkona og leiðsögumaður
10 Gísli Árnason  Hvannahlíð 4, Sauðárkróki Framhaldsskólakennari
11 Helgi Svanur Einarsson  Víðigrund 1, Sauðárkróki Garðyrkjunemi
12 Steinunn Rósa Guðmundsd. Laugartúni 15, Sauðárkróki Þroskaþjálfi
13 Jónas Þór Einarsson  Grund 2, Hofsósi Sjómaður
14 Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir  Jöklatúni 18, Sauðárkróki Grunnskólakennari
15 Ólafur Hallgrímsson   Mælifelli, Varmahlíð Prestur
16 Lilja Gunnlaugsdóttir Áshildarholti, Sauðárkróki Framkv.stjóri og frumkvöðull
17 Svanhildur Harpa Kristinsdóttir Baldurshaga, Hofsósi Veitingamaður
18 Guðrún Hanna Halldórsdóttir Helgustöðum, Fljót Kennari og deildarstjóri