Athugið: Þessar síður fjalla um þjóðaratkvæðagreiðslur.


Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag

 • Reykjavíkurkjördæmi suður: Hagaskóli, bæði meðan kosning fer fram og við talningu atkvæða.
  Símanúmer: 411 4920 og 664 7727.
 • Reykjavíkurkjördæmi norður: Ráðhús Reykjavíkur, bæði meðan kosning fer fram og við talningu atkvæða. Símanúmer:  411 4910 og 664 7724.
 • Suðvesturkjördæmi: Íþróttahúsinu Kaplakrika, Hafnarfirði, bæði meðan kosning fer fram og við talningu atkvæða.
  Símanúmer: 550 4054 og 550 4058.
 • Suðurkjördæmi: Fjölbrautarskóli Suðurlands á Selfossi, bæði meðan kjörfundur stendur yfir og meðan talning fer fram. Símanúmer: 480 8100, 898 1067 893 4884, 664 1890.
 • Norðvesturkjördæmi: Hótel Borgarnes, Egilsgötu 14-16, Borgarnesi, á meðan kosning fer fram.
  Atkvæði verða talin í íþróttahúsinu í Borgarnesi, Þorsteinsgötu 1, Borgarnesi að kjörfundi loknum. Sími: 891 9154
 • Norðausturkjördæmi: Verkmenntaskólinn á Akureyri. Símanúmer: 464 0306, fax 464 0351. Atkvæði verða talin í Brekkuskóla v/Skólastíg á Akureyri. Sími á talningarstað verður 857 1479, fax 461 2716.