Athugið: Þessar síður fjalla um þjóðaratkvæðagreiðslur.


Þjónusta á kjördag

Hér að neðan er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga um kjörskrár, kjörstaði eða atriði um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar í dag, 20. október 2012, meðan kjörstaðir eru opnir.

Innanríkisráðuneytið

  • Í innanríkisráðuneytinu verða veittar upplýsingar meðan kjörfundur stendur yfir eða frá klukkan 9 að morgni til klukkan 22 að kvöldi. Símanúmerin eru 5458280, 5458290 og 897 0992. Upplýsingar fyrir fjölmiðla eru veittar í síma 896 7416.

Þjóðskrá Íslands

Kjörstaðir

Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag